Gámurinn á Röstinni  

Gámurinn á Röstinni

 

::..::Rifbeinsbrot var það heillin!::..::

Nú er ég búinn að fara til læknis og er maðurinn rifbeinsbrotinn ekki þægilegt það. Maður þarf að pína sig til að anda djúpt til þess að ekki komi vatn í lungun!! Svo verður bara djammað á morgun heima hjá Stebba. En annars getur verið að maður fari til hennar Ingu Drafnar sem er hárgreiðslumeistarinn minn sem heldur upp á sitt afmæli ásamt vinkonu hennar sem einnig verður 20ára. Hún Vilborg. Þarna verða eflaust fögur fljóð á ferð í veisluni.


  posted by Dan�el Gunnar @ 5:59 e.h. |


föstudagur, júní 21, 2002  

 

::..::HM Nostradamus::..::

Ég spái því að Japan og Suður-Kórea keppa til úrslita á HM en ná því ekki því það munu báðar þjóðir vilja spila á heimavelli og byrjar 3 heimstirjöldin út af þessum leik sem endar með því að Osama bin Laden þarf að friða. Og Afganistan verða dæmdir meistrar því þeir munu hóta því að hengja hinn nýkringda og umdeilda formann FIFA sem ég man ekki hvað heitir í þverslá á þjóðarleikvanginum í Kabúl.


  posted by Dan�el Gunnar @ 6:16 f.h. |


þriðjudagur, júní 18, 2002  

 

Ég hef ákveðið að endurvekja spakmælið aftur og er það komið hér fyrir ofan! (þar sem áður stóð RASSGAT!!)


  posted by Dan�el Gunnar @ 6:05 f.h. |



 

::..::Þá var það helgin sem leið::..::

Þá er komið að helgarsögunum. Byrjum á föstudeginum og svo koll af kolli....

Föstudagur:Ég var að vinna til 23:30 fór svo heim til Stebba og fékk mér bjór með Dabba og gestgjafanum. Við fórum til vinkonu minnar hennar Mörtu í afmælið hennar en ég vil helst ekki segja að hún hafi verið að halda upp á 17ára afmælið sitt. Ég gaf henni eitt stykki helíum blöðru. Afmælið var að verða búið þegar við komum þangað svo það var rekið alla í bæinn. Þegar í bæinn var komið þá vorum við ornir svo fullir(ég,dabbi og stebbi) að við ákváðum að reyna bjóða einhverjum gellum í partý heima hjá Stebba. Það fyrsta sem við sáum þegar við vorum komnir út úr leigubílum voru þetta líka fjarska-fallegu stelpur. Við hlupum þær uppi og buðum þeim að koma til Stebba sem þær gerðu. Þær sögðust vera 19ára og við héldum að við vorum komnir í feitt....Þegar við komum heim til Stebba ákvað ég að fara að reyna við eina borholuna sem við dróum með okkur. Það endaði með því að ég fékk símanúmerið hjá henni en ég fór einn að sofa þetta kvöld...

Laugardagur:Eftir að hafa verið búinn að vinna frá 13:00 til 23:30 og hringt nokkur símtöl til að grenslast meira um borholuna frá kvöldinu áður komst ég að því að ísetnigardósin var aðeins fædd 1986 og varð ég nett sjokkeraður eftir að hafa hugsað um að ég hafi fengið númerið hjá þessu!..(þetta er kannski í lagi það er jú einn vinur minn með einni ´86) ákvað ég að fara til Gunna Timberlake eins og ég kýs að kalla hann eftir að hann lét setja í sig permað. Þar upplifði ég svolítið nýtt. Ég, Daníel Gunnar var edrú í partýinu og skemmti mér þetta líka bara svona glettilega vel að ég ákvað að kýkja í bæinn með Val, Anda, Stebba og Dodda. Þar upplifði ég svolítið nýtt líka því ég hafði aldrei farið edrú í bæinn eftir klukkan 12 að miðnætti, það var nett gaman svo bara haldið heim á leið. -Edrú og vitlaus!

Sunnudagur:Eftir að hafa verið búinn að vinna frá 13:00 til 23:30 með samfallið lunga frá fimmtudeginum ákvað ég að fara heim til Stebba og drekka bjórinn minn sem hann hafði keypt fyrir mig svo ætlaði ég að kýkja heim(það var áætlunin) en viti menn fyrst að ég fór edrú í bæinn deginum áður gat ég alveg eins haldið í bæinn fullur í þetta skipti!! Svo ég gerði það ásamt Stebba, Bjarka Gannt og Atla. Við ákváðum að fara á alla staði sem við kæmumst inná svo framalega sem það væri frítt inn. Enda er sóun að vera borga sig inn á skemmtistaði þegar maður getur keypt alkahól fyrir peninginn. Við drukkum okkur máttlausa. Áður en að við fórum heim hitti ég littlu dúlluna sem ég var að reyna við á föstudeginum en áður enn að ég kyssti hana bless ákvað ég að losa úr vörinni en það tókst hálf illa svo munntóbakið endaði allt uppí henni....hún sagði samt ekki neitt en þegar ég segi skilið við hana þá er klappað fyrir mér ég lít í kringum mig og viti menn, þarna stóð littli bróðir minn(sem er einu ári eldri en littla dúllan) ásamt öllum vinum sínum. Imbarrasing!! Svo lít ég í aðra átt þá sé ég borholu(þetta orð nota ég svona oft því Ólafur nokkur Hvanndal hrósaði mér fyrir frumleika þessa orðs) sem ég er búinn að bora í. Svo ég ákveð bara að fara að tala við Sigga því ekki þorði ég að tala við hana vegna svipsins sem hún gaf mér. Svo krassaði ég bara á KFC26.

Á morgun þarf ég að fara til læknis vegna þess að ég er annaðhvort með: Milli-rifjabólgu. Brákað, brotið eða tognað rifbein, eða með gat á lunganu eða það samfallið. I´ll keep you inform.

(þið sem hneikstlist á orðaforðanum um kellingar á síðuni megið senda mér emil, þið sem finnist þetta bara flott og viljið fá að sjá fleiri orð yfir kellingar geta sent mér emil og hrósað mér. Hinir sem hafa skemmtileg orð um littlu borholurnar í heiminum geta sent mér e´mail. Þið þurfið aðeins að ýta hér til að senda mér póst!


  posted by Dan�el Gunnar @ 6:03 f.h. |



 

::..::Uppgjör mánaðarins::..::

Jæja enn og aftur afsaka ég mig fyrir að vera latur að blogga. Maður er bara ekki að hugsa mikið um að blogga eftir 15klukkutíma vaktir í verslun. Þannig þetta á það til að gleymast, ég tala nú ekki um þegar HM er annarsvegar það truflar líka. En það er ekki altaf dans á rósum í vinnuni, ég lennti í einu sérstöku atviki í liðinni viku. Það var þannig að ég var kallaður fram í búð og þar biðu tvær kellingar (um 35ára) með tvær 9ára dætur sínar. Þær tóku mig á eintal og sögðu mér að dætur sínar hefðu verið að taka nammi úr nammibarnum( ég geri það á hálftíma fresti þegar ég er að vinna) og báðu mig um að skamma þær og segja þeim afleiðingar þess að stela í búðum. Það er skemmst frá því að segja að ég svitnaði eins og andskotinn þegar ég var að "skamma" þær og þegar ég sagði þeim að ég myndi hringja á lögguna næst þegar þetta gerðist fóru stelpurnar að hágrenja og ég horfði bara á kellingarnar með spurningamerki í augunum en þær blikkuðu mig og settu þumalinn upp!
Fleiri vinnusögur: Birgitta Haukdal kom og versla hjá mér í fyrradag og SANG! hvað hún er nasty, ég væri til í að eiga hana sem borholu. Það var eina skiptið sem ég fór á kassa þann daginn. Í gær var mikill áfangi í lífi mínu þegar ég var útnefndur vaktstjóri mai mánaðarins ásamt vaktstjóranum á móti mér yfir allar verslanir í keðjuni en þær eru yfir 20. Og á ég núna 5000kr úttekt á TGI Fridays. Nú er það eina sem mig vantar er Borhola til að bjóða með mér á TGI.


  posted by Dan�el Gunnar @ 1:58 e.h. |


föstudagur, júní 07, 2002  
Powered By Blogger TM



<