Gámurinn á Röstinni  

Gámurinn á Röstinni

 

Jú góðan daginn! Það er orðið svo langt síðan ég skrifaði síðast á síðuna að ég þekki ekki lengur bloggerinn...nóg um það. Það helsta sem er af mér að frétta er að kærastan mín hún Björg er ólétt. Og það besta er að það er eftir mig! :) þannig að bráðum verður kominn lítill Danni eða lítil Danna í heiminn (en það mun að öllum líkindum fara eftir því hvort barnið fæðist með pulsu eða brauð)...ég er farinn að hlakka mjög mikið til að fara að skipta á skítableijum, þrífa ælu og vakna á nóttuni við barnsgrát. En það sem mig hlakkar trúlega mest til er að vera í fríi á launum í þrjá mánuði og slappa af með konuni og barninu í hægri og bjórinn í vinstri.


  posted by Dan�el Gunnar @ 6:34 e.h. |


mánudagur, ágúst 09, 2004  
Powered By Blogger TM



<