Eins og alþjóð veit þá er naut allra landsmanna dautt. Þetta er að sjálfsögðu Gutti í Húsdýragarðinum. Frá þriðjudegi til föstudags í vikuni mun ríkja þjóðarsorg í Húsdýragarðinum. Til að hressa uppá eftirlifendur í garðinum mun þjóðarsorgarvikan byggjast á samstöðu dýranna sem eftir eru. Steingrímur Ásgeirsson framkvæmdastjóri Húsdýragarðsins sagði við frétta stofu síðunar nú í morgun að búið sé að skipurleggja þessa daga mjög vel. Á þriðjudeginum verður Guttormur jarðsunginn við hátíðlega athöfn í dýrakirkjugarðinum að bænum Hurðarbaki í kjós. Að sjálfsögðu er öllum dýrunum boðið í athöfnina. Miðvikudagurinn verði notaður í að efla samkennd dýranna og þeim verður hleypt öllum saman innan sömu girðingar. Heyrst hefur að minnkarnir séu hæst ánægðir með þennan dag. Fimmtudagurinn fer svo í almenna hvíld fyrir dýrin og verða þau leidd inní Laugardalshöll í Jóga tíma og kickbox fyrir þá sem ná ekki að losna við sorgina sem fylgdi áfallinu sem reið yfir garðinn. Á föstudeginum verður svo haldið loka hóf í minningu Guttorms í fjósinu í húsdýragarðinum. Og verður boðið upp á geitamjólk og glæ nýjan rétt sem hefur fengið nafnið Grafinn Tuddi og eru veitingarnar í boði dýrakirkjugarðsins Hurðarbaks í Kjós.
Guttormur lætur eftir sig 12 kálfa og jafnmargar eiginbeljur. Blessuð sé minning hans, Amen
Eftir að hafa verið í ratleik sem tók 6klukkutíma og 10 kílómetra labb um nágrenni bifrastar, skutlaði ég Júlíusi Jóhanni til Reykjavíkur. Tilefni þessarar skutlingar var að það var ball í gærkvöldi í Hreðavatnsskála (eða Hreddaranum). Eftir skutlið var farið í betri fötin og fengið sér pulsu og bjór í boði Bændafloksins (b) þar lofaði maður að kjósa Framsóknarflokkinn bæði framan á og aftan á kjörseðlinum bara til að fá meiri bjór. Það tókst vel og ég varð blindfullur fyrir vikið. Ekki hjálpaði mikið til allt labbið um morgunin því ég var kominn með bullandi harðsperrur og labbaði um svæðið eins og áttræður kínverji sem núbúið væri að taka í rassgatið af 12 tveggja metra háum svertingjum(þá er ég bara að tala um göngulagið -ekki görnina). Til að gera langa sögu stutta þá fór ég í 2-3 partý áður en ég kíkti í Hreddaran. Auglýst var: 50 fyrstu bjórarnir á barnum fríir. Ég var víst númer 51..þannig að ég fór heim og bjó til rétt sem ég skil ekki hvernig mér hefur dottið í hug í gær: þrjár hangikjötssneiðar ofan á þeim ostssneið og til að toppa þetta setti ég pulsusinnep ofan á ostinn og borðaði þetta fyrir svefnin. Spurning um selja þessa hugmynd...Hangiostsinnep