Gámurinn á Röstinni  

Gámurinn á Röstinni

 

Ég var að vafra um á netinu núna áðan og rakst á sögur úr húsavíkurferðinni með FB ég skemmti mér allsvakalega við það að lesa þær og veit ég að það eru fleiri sem eru til í að lesa um þessa snilldarferð..þar kom barnarúm, karlmanns g-strengur, lögregla, sápufylling, kristján smæl að tala ensku, dauði á gólfinu hjá sævari, Gummi skrítni með hassið, skallinn á halla, vignir bar mig víst í háttinn...

Er að redda snjóbrettavídjóinu..

hér getið þið lesið söguna frá sævari ólafssyni
hér getið þið lesið söguna frá sísla
hér skrifaði ég eitthvað um þessa ferð á sínum tíma


  posted by Dan�el Gunnar @ 11:21 e.h. |


miðvikudagur, júlí 05, 2006  
Powered By Blogger TM



<